Meistara- og doktorsritgerðir

Fjöldi meistara- og doktorsnema útskrifast ár hvert eftir að hafa starfað við rannsóknatengt nám undir handleiðslu sérfræðinga Matís. Á heimasíðunni eru tenglar í lokaritgerðir nema sem unnar hafa verið í samstarfi við Matís.