Almennar greinar

Greinar almenns eðlis eru birtar í ýmsum tímaritum og útgáfum.

Á hverju ári koma starfsmenn Matís að útgáfu hinna ýmsu rita, blaðagreina, útgáfu bóka og greina í fagblöðum svo dæmi séu tekin. Þetta eru greinar til dæmis í Bændablaðinu, Iðnaðarblaðinu, Ægi, bókum sem fjalla um vísindi á almennan hátt, ráðstefnutímaritum sem Matís tekur þátt í svo sem Sjávarútvegsráðstefnunni, Sjómannablaðinu Víkingi o.fl. fleiri slíkum miðlum.