Afraksturskýrslur

Afrakstursskýrslan er sett upp eftir skipuriti Matís. Sviðum Matís er lýst, ásamt faghópum, rannsóknaáherslum og lista yfir rannsókna, þróunar og mælinga verkefni. 

Staða á tekjum og kostnaði rannsóknaáherslna er tekin saman. Þá er í skýrslunni listi yfir ritrýndar birtingar sem byggðar eru á afrakstri rannsókna og þróunarstarfs Matís. Í skýrslunni er fjallað um þau rannsókna- og þróunarverkefni sem nýta þjónustusamning Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til að leggja fram fjármögnun til móts við þá styrki sem samkeppnissjóðir styðja verkefnin með.

Afrakstursskýrsla 2017 og 2018

Afrakstursskýrsla 2019