Matvælarannsóknir
Starfsfólk Matís hefur áralanga reynslu af rannsóknum á matvælum, því er þekking og reynsla á þessu sviði meginstyrkur fyrirtækisins.
Okkar rannsóknir - allra hagur
Örugg matvæli
Sjúkdómsvaldandi örverur geta borist í matvæli á ýmsan hátt. Þess vegna er nauðsynlegt að tileinka sér góða starfshætti við framleiðslu og meðhöndlun matvæla.
Matvælaöryggi - mál allra
Aðskotaefni í íslensku sjávarfangi
Matvælaöryggi er forsenda verðmætasköpunar í matvælaiðnaði. Í samstarfi við stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga leggur Matís sitt af mörkum.
Aðskotaefni í íslensku sjávarfangi