Samstarf - Lykill að velgengi

Matís er í samvinnu við mörg fyrirtæki, háskóla og stofnanir. Má þar nefna 3X, Skagann, SFS,  Marigot, Nestlé, Marel, PepsiCo, Marinox, ráðuneytin, Matvælastofnun, Íslandsstofu, alþjóðlega rannsóknasjóði, erlendar ríkisstjórnir og marga fleiri.

Samvinnan bæði hér heima og erlendis er af ýmsum toga. Við veitum þjónustu á sviði rannsókna og nýsköpunar í matvæla- og líftækniiðnaði, styðjum við fyrirtækin með okkar hugviti, leigjum út aðstöðu og komum að umsóknum fyrirtækja í samkeppnissjóði, svo fátt eitt sé nefnt.