Útskrifaðir 2013

Ph.D. nemendur

Nafn  Háskóli  Fræðigrein   Leiðbeinandi  Titill ritgerðar

Sigrún Mjöll Halldórsdóttir

Háskóli Íslands

Matvælafræði

Hörður G. Kristinsson

Nýjar og bættar aðferðir við að framleiða vatnsrofin fiskprótein með lífvirka eiginleika - Oxunarferlar og notkun náttúrulegra andoxunarefna við ensímatískt vatnsrof

M.Sc. nemendur

Nafn   Háskóli Fræðigrein   Leiðbeinandi  Rannsóknarefni
Anna-Theresa Kienitz University of Akureyri Haf- og strandveiðastjórnun Hrönn Ólína Jörundsdóttir

Marine debris in the coastal environment of Iceland´s nature reserve, Hornstrandir : sources, consequences and prevention measures

Ástvaldur Sigurðsson Reykjavík University Tölvunarfræði Sigríður Sigurðardóttir Moving towards analyzability in fisheries system management

Birgir Örn Smárason

Háskóli Íslands

Umhverfis- og auðlindafræði

Ólafur Ögmundarson

Fiskeldi og Umhverfið. Vistferilsgreining á íslenskri eldisbleikju með þremur mismunandi fóðurtegundum

Birkir Veigarsson

The Technical University of Denmark

Vélaverkfræði

Sigurjón Arason

Optimization of CO2 distribution and head transfer within plate freezing elelments

Filipe Figueiredo

Hólar University College

Fiskeldisfræði

Rannveig Björnsdóttir

Control of sexual maturation and growth in Atlantic cod (Gadus morhua) by use of cold cathode light technology

Magnús Valgeir Gíslason

Háskóli Íslands

Vélaverkfræði

Sigurjón Arason, Björn Margeirsson

Electrically powered drying of fish meal

Sindri Freyr Ólafsson

Háskóli Íslands

Iðnaðarverkfræði

Sigurjón Arason, Björn Margeirsson, Hörður G. Kristinsson

Downstream process design for microalgae

Pétur Baldursson

Háskóli Íslands

Fjármálaverkfræði

Sigurjón Arason

Verðmyndun hráefnis til bolfiskvinnslu