Útskrifaðir 2012
Ph.D. nemendur
Nafn | Háskóli | Fræðigrein | Leiðbeinandi | Rannsóknarefni |
---|---|---|---|---|
J. Sophie R.E. Jensen | Háskóli Íslands |
Lyfjafræði |
Elín Soffía Ólafsdóttir |
Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum - frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni |
Björn Margeirsson | Háskóli Íslands | Vélaverkfræði | Sigurjón Arason | Modelling of temperature changes during transport of fresh fish products |
M.Sc. nemendur
Nafn | Háskóli | Fræðigrein | Leiðbeinandi | Rannsóknarefni |
---|---|---|---|---|
Paulina Elzbieta Romotowska |
Háskóli Íslands | Matvælaverkfræði | Sigurjón Arason |
Seasonal variation in lipid stability of salted cod muscle - Effect of copper (II) chloride on lipid oxidation |
Gísli Eyland | Háskóli Íslands | Viðskiptafræði | Jónas R. Viðarsson, Sigurjón Arason | Arðsemi aukinnar hausanýtingar um borð í frystitogurum |
Stefán Freyr Björnsson | Aarhus University | Iðnaðar- og rekstrarverkfræði | Rannveig Björnsdóttir | Aquafeed production from lower life forms. Preliminary process analysis of Single-Cell Protein and Black Soldier Fly Larvae production by converting organic waste to aquafeed ingredients |
Sindri Magnússon | Technical University of Denmark | Vélaverkfræði | Sigurjón Arason, Jónas R. Viðarsson | Decision support tool for fleet management in the Icelandic fishing industry. Engineering Management, Operation |
Jón Trausti Kárason | Háskóli Íslands | Vélaverkfræði | Guðjón Þorkelsson, Sigurjón Arason | Hönnun og mat á arðsemi færanlegrar sláturstöðvar |
Sæmundur Elíasson | Háskóli Íslands | Vélaverkfræði | Sigurjón Arason | Temperature control during containerised sea transort og fresh fish |
Gígja Eyjólfsdóttir | Háskóli Íslands | Iðnaðarverkfræði | Sigurjón Arason, Sveinn Margeirsson, Jónas R. Einarsson | Starfshættir á íslenskum fiskmörkuðum. Þarfagreining og nýting hennar til úrbóta |
Berglind Ósk Þ. Þórólfsdóttir | Háskóli Íslands | Umhverfis- og auðlindafræði | Viggó Þór Marteinsson | Heilnæmi og öryggi laugarvatns á náttúrulegum baðstöðum |
Valur Oddgeir Bjarnason | Technical University of Denmark | Vélaverkfræði | Sigurjón Arason | CFD Modelling of combined blast and contact cooling for whole fish |
Helga Hafliðadóttir | Háskóli Íslands | Stjórnmálafræði | Sveinn Margeirsson, Jónas R. Viðarsson | The European Union's Common Fishery Policy and the Icelandic Fishery Management System. Effective implementation of sustainable fisheries |