Tengiliðir

Um 100 manns starfa hjá Matís og er þekkingarsviðið stórt og mikið. Eins rannsóknaraðstaða fyrirtækisins mjög góð bæði á íslenskan og alþjóðlegan mælikvarða.

Ef þig vantar sérfræðing í viðtal, vilt taka upp efni af rannsóknastofum til notkunar í fréttatíma svo dæmi sé tekið eða annað sem tengist fjölmiðlum, vinsamlegast hafðu samband við Þormóð Dagsson í síma 858-5075.