Umsækjendur um starf forstjóra Matís

24.9.2019

Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Matís ohf. rann út í gær. Alls bárust níu umsóknir.

Hér að neðan má sjá lista yfir umsækjendur um starf forstjóra Matís:

Anna Kristín Daníelsdóttir
Berglind Ólafsdóttir
Bjarni Ó Halldórsson
Guðmundur Stefánsson
Hrönn Ólína Jörundsdóttir
Oddur Már Gunnarsson
Richard Kristinsson
Sigrún Elsa Smáradóttir
Steinar Sigurðsson


Fréttir