Sjávarútvegsráðstefnan hefst í vikunni

13.11.2017

Sjávarútvegsráðstefnan í ár verður haldin dagana 16.-17. nóvember í Hörpu. Ráðstefnan er nú haldin í áttunda sinn og hefur stækkað með ári hverju enda mikilvægur vettvangur fyrir alla sem starfa í sjávarútvegi til að efla tengsl og samstarf innan greinarinnar.

Hægt er að skrá sig til 15. nóvember nk.

Nánari upplýsingar


Fréttir