• Screenshot-2019-05-02-at-14.09.37

Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

2.5.2019

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

 Yfirskrift ráðstefnunnar er Vörustjórnun og fjórða iðnbyltingin - rekjanleiki með nýjum kröfum og tækni. Ráðstefnan er haldin með stuðningi SI, SVÞ, FA og GS1 Ísland og fer skráning fram hér.

Valur N. Gunnlaugsson, starfsmaður Matís mun halda erindi um hvernig hægt er að mæta upplýsingaþörf neytenda í breyttu umhverfi.

Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér .


Fréttir


Tengiliður