Mikill áhugi á fiskeldisráðstefnu næsta föstudag.
Dagskrá
08:30 Skráning
09:00-09:10 Ávarp sjávarútvegsráðherra
09.10-09.25 Yfirlit yfir fiskeldi og fundarsköp, Guðbrandur Sigurðsson, Fiskeldishópur AVS
09:25-09:50 Laxeldi, Jón Kjartan Jónsson, Samherji hf.
09:50-10:15 Bleikju- og regnbogasilungseldi, Jónatan Þórðarson, Silungur hf.
10:15-10:45 Þorskeldi, Kristján G. Jóakimsson, Hraðfrystihúsið Gunnvör hf.
10:45-11:15 Umræður
- 11.15-11.35 Kaffi
11:35-11.55 Lúðueldi, Arnar Jónsson, Fiskey ehf.
11:55-12:15 Hlýraeldi, Sindri Sigurðsson, Hlýri ehf.
12:15-12:35 Sandhverfueldi, Benedikt Kristjánsson, Silfurstjarnan hf.
12:35-12:55 Ýsueldi, Óttar Már Ingvason, Brim fiskeldi ehf.
12:55-13:20 Umræður
- 13:20-14.20 Matur
14:20-14:40 Eldi á sæeyra, Þorsteinn Magnússon, Sæbýli hf.
14:40-15:00 Ræktun kræklings, Magnús Gehringer, Samtök íslenskra kræklingaræktenda
15:00-15:25 Aðrar eldistegundir, Valdimar Ingi Gunnarsson, Fiskeldishópur AVS
15:25-15:45 Umræður
- 15:45-16:00 Kaffi
16:00-16:15 Samantekt, Finnbogi Jónsson, Landsamband fiskeldisstöðva og Fiskeldishópur AVS
16.15-17:00 Almennar umræður
- 17:00-18:00 Veitingar í borði ráðherra.
Enn er hægt að skrá þátttöku: elisabet@sf.is eða í síma 591 0350.