Mikill áhugi á roðkælingu.
Sjaldan hafa jafn margir sótt fund sem haldinn hefur verið í Sjávarútvegshúsinu. Er óhætt að segja að bekkurinn hafi verið þröngt setinn en að sátt hafi jafnframt ríkt. Efni fyrirlestranna verður sett á heimasíðu Rf, þannig að þeir sem ekki áttu heimangengt á fundinn geta nálgast það hér fljótlega .