Krabbaborgari frá „Walk the Plank“ genginu

23.9.2014

Matís tekur þátt í Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi 25.-24. sept. nk. Á bás Matís, nr. C50, verður margt um að vera og má þar nefna kynningu á krabbaborgurum, kynningu frá Grími kokk og kynningu á ómega-3 majónesi. 

Dagskrá kynninga hjá Matís, bás C50, er eftirfarandi:

  • Fimmtudagur 25. sept. kl. 13:30-15:00: Krabbaborgarasmakk | „Walk the plank“.
  • Föstudagur 26. sept. kl. 14:00-16:00: ómega-3 ríkur fiskur í brokkólí | Grímur kokkur
  • Laugardagur 27. sept. kl. 12:00-14:00: ómega-3 majónes | Marinox

Nánari upplýsingar veitir Steinar B. Aðalbjörnsson markaðsstjóri Matís.


Fréttir