• Lífhagkerfi | Bioeconomy

Ennþá stærri áskoranir framundan

14.4.2014

Stórar áskoranir þarf að glíma við í nútíð og framtíð. Handan við hornið eru enn meir breytingar á öllum þáttum matvælaframleiðslu. Hvernig geta Íslendingar leikið lykilhlutverk? Með hvaða hætti getum við sem þjóð stuðlað að auknu matvælaöryggi og auknu fæðuöryggi?

Í þessu myndbandi fjalla Daði Már Kristófersson forseti félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, Sigrún Elsa Smáradóttir fagstjóri hjá Matís og Sveinn Margeirsson forstjóri Matís um þessi mál.

Stóru áskoranirnar

Viltu kíkja á fleiri myndbönd frá Matís. Smelltu þá á tengil á myndbandasíðu Matís.


Fréttir