Nýsköpun í sjávarútvegi – norrænt samstarf

30.5.2013

Norræna nýsköpunarmiðstöðin, Nordic Innovation, býður til ráðstefnu í Hörpu 5.-6. júní nk. til að fjalla um norrænan sjávarútveg, stöðu hans og framtíð.

Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um hvernig norrænn sjávarútvegur getur haldið samkeppnisforskoti sínu en einnig verður fjallað um þau 14 verekefni sem unnin hefur verið að um þessi mál undir regnhlíf norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Nordic Innovation.


Fréttir