• Gæði strandveiðiafla 2011

Af tilefni upphafs strandveiða þetta árið

13.5.2013

1. maí sl. hófst strandveiðitímabilið. Af því tilefni langar Matís að benda veiðimönnum og öðrum á neðangreinda fræðslusíðu.

Ný reglugerð um kælingu afla er að finna á þessari síðu ásamt nýjum ísreikni, sem aðstoðar sjómenn við að ákveða hversu mikinn ís þarf að nota til að gæði hráefnis haldist sem allra best og lengst.

Nánari upplýsingar a www.alltummat.is/fiskur/smabatar/


Fréttir