Framkvæmdastjóri hjá PepsiCo á leið til landsins

8.5.2013

Dr. Gregory L. Yep, framkvæmdastjóri langtímarannsókna hjá PepsiCo (Senior Vice President, PepsiCo R&D), mun halda fyrirlestur á morgunverðarfundi Matís á Hilton 4. júní nk.

Sjá nánar auglýsingu frá Matís. Taktu morguninn þann 4. júní frá!

Þetta er opinn fundur og er aðgangur ókeypis!

Nánar síðar en upplýsingar veitir Steinar B. Aðalbjörnsson, markaðsstjóri Matís


Fréttir