Ársskýrsla Rf fyrir árið 2004 komin á netið

8.5.2002

Ársskýrsla Rf um starfsemi stofnunarinnar árið 2004 er komin út. Skýrslan er 25 bls og ert þar tíundað það helsta úr starfsemi Rf á síðasta ári. Nýbreytni er að skýrslan er ekki prentuð heldur er hægt að nálgast hana sem pdf-skjal.


Fréttir