Nýr forstjóri Rf

19.4.2002

Sjávarútvegsráðherra hefur skipað dr. Sjöfn Sigurgísladóttur í stöðu forstjóra Rf frá og með 1. maí n.k. Sjöfn er matvælafræðingur að mennt og hefur gegnt starfi forstöðumanns Matvælasviðs Hollustuverndar ríkisins s.l. tvö ár. Starfsfólk Rf býður Sjöfn velkomna í hópinn.


Fréttir