• Sjávarútvegsráðstefnan

Horft til framtíðar - Sjávarútvegsráðstefnan 2012

4.10.2012

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin á Grand Hótel í Reykjavík 8.-9. nóvember 2012 og ber heitið ,,Horft til framtíðar“. 

 Á ráðstefnunni verða haldin rúmlega 30 erindi og málstofur verða eftirfarandi: 

  •  Íslenskur sjávarútvegur
  • Eiga Íslendingar að vera með sameiginlegt markaðsstarf?
  • Framtíðartækifæri í fiskeldi
  • Allt  hráefni á land?
  • Er framtíð í fullvinnslu á Íslandi?
  • Heimsframboð samkeppnistegunda botnfiska
  • Framboð samkeppnistegunda uppsjávarfiska í N-Atlantshafi
  • Fishery management and harvesting in Iceland and the EU

Nú er hægt að sækja dagskrá Hér.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sjávarútvegsráðstefnunnar, sjavarutvegsradstefnan.is/


Fréttir