• Logo Matís

Aukinn afrakstur með aukinni menntun

24.9.2010

Rannsóknir eru nauðsynlegar fyrir nýsköpun segir Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís.

Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís og prófessor við Háskóla Íslands, sagði við upphaf ráðstefnunar framþróun og nýsköpun í sjávarútvegi ekki tryggða nema með öflugri rannsókna- og þróunarstarfi.

Viðtal við Sjöfn birtist í Útvegsblaðinu fyrir stuttu og má finna hér.


Fréttir