Auður í krafti kvenna í Sjávarútvegshúsinu!
Í dag er sérstakur dagur, þar sem foreldrar voru hvattir til að leyfa dætrum sínum á aldrinum 9-15 ára til að koma með sér í vinnuna. Auður í krafti kvenna nefnist þetta sérstaka átak og milli 40 og 50 stúlkur hafa af þessu tilefni verið í heimsókn í Sjávarútvegshúsinu í dag. Þetta eru dætur starfsfólks Sjávarútvegsráðuneytisins,Hafró, Rf og Fiskistofu.
Auður í krafti kvenna í Sjávarútvegshúsinu 2002