• Auðkenni norrænna matvæla (ID-NorFood)

Auðkenni norrænna matvæla (ID-NorFood)

30.4.2009

Áhugaverð ráðstefna sem Matís tekur þátt í að skipuleggja á vegum verkefnis sem styrkt er af NICe sjóðnum.

Þema ráðstefnunnar er:

Auðkenni norrænna matvæla (ID-NorFood)

Á  ráðstefnunni er fjallað um “terroir” og er þá átt við landsvæði eða hérað með sama landslagi og veðurfari sem hafi áhrif á sérstök einkenni matvæla frá staðnum. Lögð er áhersla á að skoða norræn áhrif landslags og veðurfars á einkenni norrænna matvæla einnig verður fjallað um aukið virði af merkingum matvæla m.t.t. til svæðisbundinna einkenna. 

Ráðstefnan er haldin í Osló 12. maí nk.

Meira um efnið http://www.id-norfood.life.ku.dk/

Nánari upplýsingar veitir Emilia Martinsdóttir, emilia.martinsdottir@matis.is.

 


Fréttir