• Nýja tækið

Matís auglýsir styrk til mastersnáms (MSc) á sviði snefilefnagreininga!

6.6.2008

Efnarannsóknardeild Matís ohf býður áhugasömum nemenda í efnafræði eða lífefnfræði styrk til mastersnáms (MSc) á sviði snefilefnagreininga.

Titill verkefnis:
Greining eitraðra og hættulausra efnaforma arsens í fiskimjöli með HPLC-ICP-MS.

Nánari upplýsingar má finna með því að smella hér!
Fréttir