• Framadagar

Matís á Framadögum

25.1.2008

Matís verður með kynningu á starfsemi sinni og verkefnum fyrirtæksins á Framadögum í Háskólabíói næsta föstudag, þann fyrsta 1. febrúar. Markmið með Framadögum er að auka samskipti milli atvinnulífsins og menntasamfélagsins og kynna háskólanemum hin fjöldamörgu tækifæri sem felst í námi þeirra.

Dagskrá hefst klukkan 11:00 og lýkur klukkan 17:00.

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um hvað Matís á Framadögum hér.


Fréttir