Nýr starfsmaður á Ísafirði

27.11.2007

Matis_Logo_4CCecilia Elizabeth Garate Ojeda hefur tekið við starfi sérfræðings hjá Matís á Ísafirði. Ceclia, sem er frá Perú, lauk BCs í iðnarverkfræði frá Universidad Nacional de San Agustin Arequipa í Perú árið 2000 og svo MBA námi frá Industrial Business School í Madríd á Spáni árið 2006.

Með tilkomu Cecilu eru nú fjögur stöðugildi hjá Matís á Ísafirði.


Fréttir