Heilsufullyrðingar: Dregið úr innsendum svörum

20.8.2007

Nú er búið að draga úr innsendum svörum vegna könnunar um heilsufullyrðingar á matvælum. Hægt er að skoða vinningsnúmerin hér.

Vinningsnúmer

  • 1531 – 30.000 kr. frá Mjólkursamsölunni
  • 516 – 15.000 kr. frá Mjólkursamsölunni
  • 551 – Ostakarfa frá Mjólkursamsölunni
  • 1183 – Ostakarfa frá Mjólkursamsölunni
  • 2193 – Ostakarfa frá Mjólkursamsölunni
  • 419 – Kristall frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson
  • 2205 – Kristall frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson
  • 2475 – Heilsukarfa frá Lýsi
  • 90 – Gjafabréf frá Myllunni

Gunnþórunn Einarsdóttir og Emilía Martinsdóttir veita frekari upplýsingar um vinningana í síma 422 5000.

Nánar um heilsufullyrðingar.


Matís vill þakka föllum yrir þátttökuna.


Fréttir