Matís leitar að verkefnastjóra

10.8.2007

Matis_Logo_4CMatís (Matvælarannsóknir Íslands) leitar að starfskrafti í verkefnastjórastöðu í Reykjavík. Starfssviðið felur í sér umsjón og rekstur á verkefnastjórnunarkerfi; rekstur, samningar, árangur og starfsmannamál.

Við leitum að einstaklingi sem hefur menntun á sviði raunvísinda (matvælafræði, líffræði eða verkfræði). Framhaldsmenntun eða reynsla í verkefnastjórnun er skilyrði.

Sjá atvinnuauglýsinguna í heild sinni hér.
Fréttir