Heimsókn frá Hamraskóla
Þemadagar skólans standa að þessu sinni dagana 27. til 30. maí og er mismunandi dagskrá í boði eftir árgöngum. Á meðal þess sem gert er á þemadögum er að heimsækja söfn, fara í gönguferðir, heimsækja í húsdýragarðinn og þar fram eftir götunum, eftir því fram kemur á heimasíðu Hamraskóla.