Lítilsháttar hækkun á gjaldskrá Rf

6.5.2005

Þann 1. maí hækkaði gjaldskrá Þjónustusviðs Rf um 3,25%.  Breytingin stafar fyrst og fremst af hækkun  kjarasamninga og einnig hefur neysluvísitala hækkað um 5% frá því gjaldskránni var breytt síðast, sem var í ársbyrjun 2004.

Fréttir