Nemendur í líftækni við Háskólann á Akureyri í verklegu námi hjá Matís

31.1.2017

Fjölmargir nemendur voru í dag í líftæknismiðju Matís á Sauðárkróki til þess að taka verklega hluta sameindaerfðafræðikúrs við Háskólann á Akureyri, en kúrsinn er hluti af líftækninámi við skólann.

Guðrún Kristín Eiríksdóttir starfsmaður Matís á Sauðárkróki sendi okkur nokkrar myndir frá deginum. Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu Matís.
20170131_104816
20170131_13243620170131_104828


Fréttir