Áhugaverðar og góðar niðurstöður úr þjónustukönnun mæliþjónustu Matís

10.1.2018

Könnun sem snéri að þjónustu mælingarþjónustu Matís var send út fyrir stuttu. Þátttakan var með ágætum og niðurstöður ánægjulegar.

Yfirgnæfandi hluti þeirra aðila sem áttu í viðskiptum við mæliþjónustu Matís voru Ánægðir með þjónustuna hjá Matís og flestir Mjög ánægðir. Við þessar niðurstöður er auðvelt að una en eftir sem áður þá getum við gert betur og við munum nota niðurstöður könnunarinnar til að bæta þjónustuna enn frekar.


Fréttir