Meistaravörn í matvælafræði - Nýting hliðarafurða úr laxavinnslu

23.9.2019

Zhihao Liu, meistaranemi í matvælafræði heldur opinn fyrirlestur í tengslum við meistaravörn sína á verkefninu „Nýting hliðarafurða úr laxavinnslu - Greining á efnasamsetningu og stöðugleika laxahöfða“.

Fyrirlesturinn fer fram á þriðjudaginn 24. september kl 15:30 í stofu V14-Laki hjá Matís að Vínlandsleið 14. Allir áhugasamir eru velkomnir!

_20190912235203-1-
Fréttir