• MNÍ

Matvæladagur MNÍ 2015 haldinn fimmtudaginn 15. október

12.10.2015

Titill ráðstefnunnar í ár: Hvaða efni eru í matnum ?  Vitum við það ? Brýn þörf á gagnagrunnum & viðhaldi þeirra.

Dagurinn var að þessu sinni helgaður umfjöllun um sértæka gagnagrunna sem halda utan um næringargildi og efnainnihald matvæla, bæði íslenskra og innfluttra. Mikilvægi þessa gagnagrunna er ótvírætt en án þeirra er ekki hægt að reikna út næringargildi máltíða, matseðla og framleiðsluvara, né að meta mengunarefni í fæðunni.

Nánar á heimasíðu Matvæla- og næringafræðafélags Íslands .


Fréttir