Matís á framadögum 2017

26.1.2017

Framadagar 2017 verða haldnir þann 9. febrúar í Háskólanum í Reykjavík á milli kl 10-16.

Matís tekur þátt og mun kynna möguleg sumarstörf og nemendaverkefni á Framadögum.

Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Framadaga.


Fréttir