Matarhátíð á Hvanneyri

22.11.2019

Verið velkomin á Matarhátíð á Hvanneyri laugardaginn 23. nóvember kl. 12-16

DAGSKRÁ

12:00 - 16:00 MATARMARKAÐUR
- matarhandverk og matur beint frá býli - veitingasala
- útstilling á keppnisvörum í Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki
- opið hús hjá Landbúnaðarsafninu og Ullarseli

12:00 REKO afhending
12:30* Hvað er REKO? - Hlédís Sveinsdóttir segir frá
13:00* Krakkar kokka, kynning á verkefni Matís
13:30* Hrossakjöt – Aukin virðing -> aukið virði, Eva Margrét Jónudóttir segir frá gæðum og tækifærum hrossakjötsins
14:00 Verðlaunaafhending: ASKURINN - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki
15:00* Er að mjólka ána sín... Gerald og Katharina sauðaostaframleiðendur frá Austurríki segja okkur frá búskaparháttum og sauðaostagerð.
15:30* Gott er að rækta gulrótina - Vífill Karlsson kynnir landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi

* Stuttar kynningar og erindi

Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu hátíðarinnar, www.matarhatid.is

Að viðburðinum standa: Matís , Matarauður Íslands, Markaðsstofa Vesturlands, Landbúnaðarháskóli Íslands og Sóknaráætlun Vesturlands (Matarauður Vesturlands)


Fréttir


Tengiliður