Látum hafrannsóknir skipta máli

24.1.2018

Mjög athyglisverð ráðstefna stendur nú yfir í Brussel. Enskt heiti hennar er Making Marine and Maritime Research Count og vísar til þess, meðal annars, að við þurfum að yfirfæra niðurstöður rannsókna okkar á hafinu til mismunandi greina og hagaðila til þess að rannsóknirnar hafi raunveruleg áhrif. Forstjóri Matís, Sveinn Margeirsson, var boðið að sitja í pallborðsumræðuhóp ráðstefnunnar og er Matís þannig sýndur mikill heiður.

Upplýsingar um þessa athyglisverðu ráðstefnu má finna á heimasíðu COLUMBUS verkefnisins .


Fréttir