Fréttasafn: september 2020

Fyrirsagnalisti

Mataraudur-Islensk-uppskera-web

Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar - 29.9.2020

Á Nýsköpunarvikunni sem fer fram í þessari viku mun Íslenski Ferðaklasinn í samstarfi við Matarauð Íslands, Matís og Hacking Heklu, standa fyrir viðburði sem mun m.a tengja saman tækifæri í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu á Norðurlöndunum, hvernig við stöndum saman að auknum gæðum, öryggi og samstarfi þvert á greinar, lönd og virðiskeðjur.

Screenshot-2020-09-28-at-11.40.55

Möguleikar hitakærra örvera í íslenskum hverum - 28.9.2020

Á dögunum birtist ítarleg umfjöllun á vefmiðlinum Euronews um verkefnið Virus-X sem Matís leiðir. Myndskeið fylgir umfjölluninni og þar er meðal annars spjallað við Arnþór Ævarsson verkefnastjóra verkefnsins.

Matvaelasjodur_logo_heiti

Ert þú með hugmynd að verkefni fyrir Matvælasjóð? - 2.9.2020

Opnað hefur verð fyrir umsóknir í hinn nýstofnaða Matvælasjóð sem styrkir þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla.

Vilt þú skapa verðmæti? - 1.9.2020

Matís ohf. leitar að framúrskarandi textasmið sem getur sett flóknar upplýsingar fram á skýran og lifandi hátt.


Fréttir