Fréttasafn: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

Makeathon

MAKEathon á Íslandi - 27.8.2020

Matís mun halda svokallað MAKEathon á fjórum stöðum á Íslandi, frá 10. til 18. september næstkomandi, þar sem áhersla verður lögð á nýtingu hliðarafurða úr sjávarútvegi. Viðburðurinn er hluti af verkefninu MAKE-it! sem er fjármagnað af Evrópusambandinu (EIT Food).


Fréttir