Fréttasafn: maí 2020

Fyrirsagnalisti

Screenshot-2020-05-22-at-10.33.44

Afrakstursskýrsla Matís komin út - 22.5.2020

Matís hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem lýsir afrakstri þeirrar starfsemi sem fellur undir þjónustusamning við ráðuneytið 2019.

Shutterstock_1413971168

Vilt þú taka þátt í rannsókn á nýjum íslenskum, lífrænum kremum? - 18.5.2020

Við leitum að konum til að prófa nýja gerð af íslenskum, lífrænum dagkremum. Þátttakendur fá sendar tvær gerðir af kremum sem þeir nota í tvær vikur hvort, og svara spurningum um hvað þeim finnst um kremin.

Shutterstock_128995394

Matvælaframleiðsla á tímum COVID-19 faraldursins – ný tækifæri? - 15.5.2020

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á framleiðslu, sölu, dreifingu og neyslu matvæla. Undir merkjum EIT Food og í samstarfi við Matís bjóðast nú styrkir í verkefni til að bregðast við áhrifum faraldursins á matvælaframleiðslu og neysluhegðun neytenda.

Stelpa_epli_shutterstock_138418787

Vegna greinar Félags atvinnurekenda um hækkaðan eftirlitskostnað á matvælafyrirtæki - 8.5.2020

Matís er opinbert fyrirtæki og rekur opinbera rannsóknarstofu, m.a. í varnarefnamælingum, sem þjónustar meðal annars eftirlitsaðila, þ.e. Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit sveitafélaganna, sem taka sýni hjá matvælafyrirtækjum fyrir opinbert eftirlit. 

Brýnt að efla styrkja- og rann­sókn­ar­um­hverfið - 5.5.2020

„Fáir hafa lagt meira af mörk­um til rann­sókna og ný­sköp­un­ar í sjáv­ar­út­vegi en Sig­ur­jón Ara­son, yf­ir­verk­fræðing­ur Matís og pró­fess­or við Há­skóla Íslands,“ segir greinarhöfundur Morgunblaðsins í viðtali við Sigurjón í tilefni af sjötugsafmæli hans síðustu helgi.

Shutterstock_1680545872

Umræðuhópar fyrir rannsóknarverkefni Matís - 1.5.2020

Við hjá Matís leitum eftir fólki til að taka þátt í umræðuhópum fyrir rannsóknarverkefni sem stýrt er af sérfræðingum Matís. Umræðurnar snúast um mataræði, matvörur, og innihaldsefni matvara, og eru hluti af nýju rannsóknarverkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og byggir á samstarfi aðila frá nokkrum löndum.


Fréttir