Fréttasafn: maí 2020
Fyrirsagnalisti

Afrakstursskýrsla Matís komin út
Matís hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem lýsir afrakstri þeirrar starfsemi sem fellur undir þjónustusamning við ráðuneytið 2019.

Vilt þú taka þátt í rannsókn á nýjum íslenskum, lífrænum kremum?
Við leitum að konum til að prófa nýja gerð af íslenskum, lífrænum dagkremum. Þátttakendur fá sendar tvær gerðir af kremum sem þeir nota í tvær vikur hvort, og svara spurningum um hvað þeim finnst um kremin.

Matvælaframleiðsla á tímum COVID-19 faraldursins – ný tækifæri?
COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á framleiðslu, sölu, dreifingu og neyslu matvæla. Undir merkjum EIT Food og í samstarfi við Matís bjóðast nú styrkir í verkefni til að bregðast við áhrifum faraldursins á matvælaframleiðslu og neysluhegðun neytenda.

Vegna greinar Félags atvinnurekenda um hækkaðan eftirlitskostnað á matvælafyrirtæki
Matís er opinbert fyrirtæki og rekur opinbera rannsóknarstofu, m.a. í varnarefnamælingum, sem þjónustar meðal annars eftirlitsaðila, þ.e. Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit sveitafélaganna, sem taka sýni hjá matvælafyrirtækjum fyrir opinbert eftirlit.

Brýnt að efla styrkja- og rannsóknarumhverfið
„Fáir hafa lagt meira af mörkum til rannsókna og nýsköpunar í sjávarútvegi en Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur Matís og prófessor við Háskóla Íslands,“ segir greinarhöfundur Morgunblaðsins í viðtali við Sigurjón í tilefni af sjötugsafmæli hans síðustu helgi.

Umræðuhópar fyrir rannsóknarverkefni Matís
Við hjá Matís leitum eftir fólki til að taka þátt í umræðuhópum fyrir rannsóknarverkefni sem stýrt er af sérfræðingum Matís. Umræðurnar snúast um mataræði, matvörur, og innihaldsefni matvara, og eru hluti af nýju rannsóknarverkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og byggir á samstarfi aðila frá nokkrum löndum.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember