Fréttasafn: apríl 2020
Fyrirsagnalisti

Snjall-merkingar á matvörum upplýsa neytendur
Á dögunum hófst nýtt EIT food verkefni undir nafninu „Smart Tags“. Markmið verkefnisins er að auka traust neytenda á matvælum og matvælakerfum með því að deila upplýsingum um virðiskeðjuna í gegnum allan lífsferil vörunnar. Verkefnið miðar að því að deila gagnvirkum upplýsingum með neytendum og birgjum með notkun svokallaðra snjall-merkinga eða snjall-merkja (Smart Tags). Tæknin býður upp á fjölmarga möguleika á sviði upplýsingagjafar, ásamt þróun á vöru og þjónustu. Með tilkomu tækninnar fær matvælaiðnaðurinn einnig öflugt tæki til að öðlast innsýn í þarfir neytenda og auðveldar því nýsköpun miðaða að þörfum neytenda.

Hver eru áhrif geymslu í frosti á gæði karfaafurða?
Nýlega lauk AVS verkefninu „Hámörkun gæða frosinna karfaafurða“ sem var samstarfsverkefni HB Granda/Brim, Matís og Háskóla Íslands. Í verkefninu voru könnuð áhrif frystigeymslu á gæði kafraafurða, sem og hver áhrif aldurs hráefnis og árstíða hefur á gæðin.

Matís skoðar möguleg áhrif loftslagsbreytinga á fiskeldi og sjávarútveg í ClimeFish verkefninu
Enn eitt rannsóknarverkefni Matís rann sitt skeið nú á dögunum þegar ClimeFish verkefnið kláraðist eftir fjögurra ára farsælt samstarf yfir 20 þátttakenda. Þetta umfangsmikla rannsóknarverkefni var unnið undir regnhlíf rannsókna- og nýsköpunaráætlunar Evrópu og var ætlað að skoða áhrif loftslagsbreytinga á fiskeldi og sjávarútveg í Evrópu og meta um leið aðlögunarhæfni, aðgerðir og skipulag aðlögunarvinnu.

Doktorsvarnir í matvælafræði
Stefán Þór Eysteinsson og Hildur Inga Sveinsdóttir munu verja doktorsritgerðir sínar í matvælafræði þann 29. og 30. apríl næstkomandi í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi að íslenskri fyrirmynd
Nýverið kom út grein þar sem niðurstöður úr tilviksrannsókn Evrópuverkefnisins Mareframe eru kynntar, en í verkefninu var unnið að þróun fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi og leiðir fundnar til að auðvelda innleiðingu þess í Evrópu.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember