Fréttasafn: febrúar 2020

Fyrirsagnalisti

IMG_2713

Sjálfbær framleiðsla próteingjafa úr örþörungum - 17.2.2020

Verkefnið Energy-2-Feed fór formlega af stað í Matís á Vínlandsleið í síðustu viku. Markmið verkefnisins er að þróa sjálfbæra prótein- og fitugjafa úr örþörgungum sem innihalda mikið magn af ómega-3 fitusýrum. Örþörungaræktunin notast við hreina orkugjafa og náttúrulegan koltvísýring.

Screenshot-2020-02-11-at-13.16.41

Mikilvægi örveruflóru hafsins - 12.2.2020

Þann 5. febrúar síðastliðinn var gefin út sérstök stefnulýsing, eða vegvísir, fyrir rannsóknir á örveruflóru Atlantshafsins. AORA (Atlantic Ocean Research Alliance) stendur fyrir þessari útgáfu, en það eru samtök um hafrannsóknir í Atlantshafi sem Bandaríkin, Kanada og Evrópusambandið eru aðilar að.

Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri - 3.2.2020

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís.


Fréttir