Fréttasafn: september 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

_MG_0865

Saltfiskvika fer vel af stað - 9.9.2019

Saltfiskvika hófst í síðustu viku og hefur hún farið vel af stað. Þrettán veitingastaðir í kringum landið bjóða upp á sælkerasaltfiskrétti, hver með sínu sniði.

_MG_0578

Heimsfrægir kokkar á Saltfiskviku - 5.9.2019

Í gær var Saltfiskvika formlega sett við skemmtilega athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, voru viðstödd. Meistarakokkar frá Ítalíu, Spáni, Portúgal og úr íslenska kokkalandsliðinu töfruðu fram fjölda ólíkra og gómsæta rétti þar sem saltfiskur var í öndvegi.

Bacalao-from-Iceland

Hvað finnst íslenskum neytendum um saltfisk? - 3.9.2019

Löng hefð er fyrir vinnslu saltfisks hér á landi en áður fyrr var öðru fremur notast við saltið til að lengja geymsluþol fiskins. Í dag telst saltfiskur sælkeravara sem nýtur mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst í Suður-Evrópu, þar sem hefðir og gæði íslenska saltfisksins leika stórt hlutverk.

University_of_Stuttgart

Matís tekur við safni ensíma og próteinframleiðslukerfa frá Háskólanum í Stuttgart - 2.9.2019

Matís og Erfðatæknideild Háskólans í Stuttgart, Þýskalandi, hafa starfað saman um árabil í ýmsum Evrópuverkefnum, nú síðast í verkefninu „Virus-X“ þar sem erfðabreytileiki bakteríuveira í umhverfinu var rannsakaður og ný ensím fyrir erfðatækni þróuð.

Síða 2 af 2

Fréttir