Fréttasafn: mars 2019
Fyrirsagnalisti

Hvert verður hlutverk staðbundinna matvæla í ferðaþjónustu framtíðarinnar?
Matarhefð er stór hluti af ímynd lands og þjóðar enda speglar hún menningu og sögu og markast af tíðarfari og náttúru. Matarupplifun er órjúfanlegur þáttur í lífi ferðamanna hvar sem þeir koma, hvort sem hún er megin tilgangur ferðalagsins eða ekki.

Opið fyrir tilnefningar til Embluverðlaunanna
Embluverðlaunin eru norræn matarverðlaun, en að þessu sinni verða þau afhent í Hörpu í Reykjavík 1. júní næstkomandi í tengslum við norrænt kokkaþing. Verðlaununum er ætlað að auka sýnileika og vekja áhuga almennings á norrænni matarhefð og matvælum sem framleidd eru á Norðurlöndunum. Embluverðlaunin eru veitt á tveggja ára fresti en þau voru fyrst afhent í Kaupmannahöfn árið 2017. Að verðlaununum standa norræn bændasamtök með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar.

Sérstaða og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu
Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica.

Strandbúnaður 2019
Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 fer fram dagana 21. og 22. mars á Grand Hótel Reykjavík, en um er að ræða stærsta árlega vettvang allra þeirra sem starfa í strandbúnaði.

Er rafrænt eftirlit framtíðin?
Jónas R. Viðarsson hjá Matís segir í viðtali við Fiskifréttir sem birtist 7. mars s.l. að hann telji einsýnt að á endanum verði rafrænt eftirlit með myndavélum það eina sem dugar til að koma í veg fyrir brottkast á fiski hjá Evrópuflotanum.

Nýr bæklingur um meðferð sláturlamba og lambakjöts
Nýverið kom út ritið „Frá fjalli að gæðamatvöru“ um meðferð sláturlamba og lambakjöts sem Óli Þór Hilmarsson hjá Matís og Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðastöð landbúnaðarins settu saman. Myndskreytingar eru eftir Sólveigu Evu Magnúsdóttur.

Matís á North Atlantic Seafood Forum í Bergen
North Atlantic Seafood Forum, sem haldin í Bergen í Noregi, er ein stærsta sjávarútvegsráðstefna heims.

Lokafundur Discardless
Verkefninu DiscardLess lauk formlega nú fyrir skemmstu með lokafundi verkefnisins sem haldinn var í húsakynnum DTU í Lyngby í Danmörku. Verkefnið stóð yfir í fjögur ár og tóku alls 31 fyrirtæki og stofnanir frá 12 löndum þátt í því.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember