Fréttasafn: febrúar 2019

Fyrirsagnalisti

Screenshot-2019-02-28-at-10.01.43

Vatnsrofið kollagen úr aukahráefni fiskvinnslu - 28.2.2019

Matís hefur ásamt sprotafyrirtækinu Codland unnið að verkefnum þar sem markmiðið er að nýta roð í verðmætar afurðir.

Shutterstock_1167067372

Aukum áhuga og þekkingu ungs fólks á mat - 26.2.2019

Matis vinnur næstu þrjú árin með Háskóla Íslands og 13 öðrum háskólum og stofnunum í Evrópu að verkefninu IValueFood sem er ætlað að stuðla að bættri heilsu neytenda og styðja við matvælaiðnað í Evrópu. 

Geir

Sjálfbær nýting auðlinda er samvinnuverkefni - 25.2.2019

Haftengdri áherslu í formennsku Íslands - Gagnvegir góðir - í Norrænu ráðherranefndinni, var ýtt formlega úr vör í síðustu viku þegar upphafsfundur verkefnisins var haldinn í Matís. 

Screenshot-2019-02-20-at-09.21.00

Nýr samningur HÍ og Matís um rannsóknir, nýsköpun og kennslu - 20.2.2019

Í gær var undirritaður nýr samningur á milli Háskóla Íslands og Matís ohf um rannsóknir, nýsköpun og kennslu.

Tækifæri í sjávarútvegi eru óþrjótandi - 5.2.2019

Í viðhafnarútgáfu Ægis sem kom út í tilefni 100 ára fullveldis Íslands var rætt ítarlega við Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur Matís og prófessor í matvælaverkfræði við Háskóla Íslands um starfsferilinn. Hér fylgja nokkra glefsur úr viðtalinu.

Sigurjón hóf að leggja hönd á plóg í frystihúsinu á Norðfirði 10 ára gamall og reyndi Sigurjón fyrir sér í sjómennsku með föður sínum á unglingsárunum á Hornafirði og það var upptakturinn að námi tengdu fiskiðnaði.


Fréttir