Fréttasafn: 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Þróun blæðingar- og kælibúnaðar
Nýtt verkefni er við það að hefjast hjá Matís og samstarfsaðilum. Verkefnið er einkar hagnýtt og snýr að endurhönnun og umbótum á blæðingar- og kælibúnaðinum Dreka sem framleiddur hefur verið af Micro Ryðfrí Smíði ehf. frá árinu 2012 en búnaðurinn hefur verið notaður um borð í skipum með góðum árangri.
Roðskurður íslenskra makrílflaka
Ástand makríls sem veiddur er innan íslenskrar lögsögu veldur því að erfitt er að vinna hann. Rannsóknir á möguleikum tengdum flökun og geymslu á makríls sýna að dökkur vöðvi undir roði er viðkvæmur fyrir þráa. Markmið verkefnis sem nú er í gangi innan Matís er að meta möguleika á roðskurði makrílflaka og hvaða áhrif vinnslan hefur á gæði þeirra og stöðugleika. Það að fjarlægja roð og dökkan vöðva gæti skilað mun verðmætari flakaafurðum auk þess að skapa vettvang til þess að nýta hliðarhráefnið í verðmætar afurðir til manneldis.

Hvaða máli skipta Örugg Matvæli?
Aukinn kraftur hefur færst í umræðuna um landbúnaðarmál undanfarið. Umræðan hefur meðal annars snúist um sýklalyfjaónæmar bakteríur í matvælum, örslátrun og áhættumat, svo fátt eitt sé nefnt. En hvernig standa Íslendingar þegar kemur að því að byggja upp vísindalega þekkingu á stöðu matvælaöryggis á Íslandi?

Skipta flutningsumbúðir fyrir heilan ferskan fisk máli?
Umtalsverðar framfarir hafa orðið í þróun á geymsluílátum fyrir heilan ferskan fisk á síðustu áratugum. Karavæðingin sem hélt innreið sína á níunda áratugunum hefur til dæmis létt sjómönnum lífið svo um munar og gert það að verkum að mun skemmri tíma tekur að ganga frá aflanum niður í lest og landa honum. Kerin sem hafa verið hvað algengust eru hins vegar það stór að hætta er á að notkun þeirra hafi neikvæð áhrif á gæði aflans, ef ekki er rétt staðið að verki.

Er hafkóngur ónýtt tækifæri í íslenskum sjávarútvegi?
Hafkóngur (Neptunea despecta) er kuðungur sem líkist beitukóng, en er þó nokkuð stærri og heldur sig yfirleitt á meira dýpi. Talið er að hafkóngur sé í veiðanlegu magni víða hér við land og að stofninn þoli töluverða veiði. Hafrannsóknarstofnun hefur skráð upplýsingar um hafkóng úr humarleiðöngrum til fjölda ára sem benda til talsverðs þéttleika víða í kringum landið.

EFSA leggur til lækkun viðmiðunargildis díoxína í matvælum
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur kynnt nýtt vísindaálit um hættu fyrir menn og dýr vegna díoxíns og díoxínlíkra PCB-efna í matvælum og fóðri. Hætta getur stafað af þessum efnum í matvælum skv. álitinu og leggur EFSA til sjöfalda lækkun viðmiðunargilda á grundvelli nýrra rannsókna en frétt þess efnis birtist í dag á vef Matvælastofnunar (www.mats.is).

SustainCycle - lóðrétt stórskalaeldi á sæeyrum
Nú er nýhafið verkefni hjá Matís í samstarfi við Sæbýli með styrk frá Tækniþróunarsjóði þar sem unnið verður að því að byggja grunn til að skala upp sæeyrnaeldi á Íslandi. Heimsmarkaðurinn hefur vaxið gríðarlega síðastliðin 10 ár og allt bendir til að vöxtur verði áfram.

Fyrsta Lambaþoni lokið
Um helgina fór fram fyrsta Lambaþonið, sem er 24 klst keppni um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár.

Gagnvegir góðir - formennska Íslands 2019
Norræna ráðherranefndin gaf út veglegt rit um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019. Yfirskrift formennskunnar er "Gagnvegir góðir" og er sótt í Hávamál og vitnar til þess að það er alltaf stutt, gagnvegur, til góðs vinar.
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember