Fréttasafn: september 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna
Ert þú hjá fyrirtæki sem tekur þátt í nýsköpun, rannsóknum og/eða þróunarverkefnum? Fyrirtæki á sviði nýsköpunar og þróunar eiga möguleika á skattfrádrætti upp að ákveðnu marki af heildarkostnaði ár hvert sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar fyrir árið 2019
Í framlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019 er lagt til að fjárframlög Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins til Matvælarannsókna Matís verði skorin niður um 12% frá framlagi ársins 2018.

Er gagn af opinberum gögnum?
Góð og sannreynd gögn eru nauðsynlegur grunnur áreiðanlegra upplýsinga til að tryggja rökstuddar ákvarðanir. Burtséð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hvernig þær reynast, eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að gögn og upplýsingar byggi á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.

Næsta námskeið: uppsetning og viðhald HACCP kerfa
Næsta námskeið hjá Matís fer fram 11. og 12. október nk. og eru efnistökin að þessu sinni Uppsetning og viðhald HACCP kerfa. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Matís að Vínlandsleið 12.

Hvers vegna er bygg gott fyrir heilsuna?
Bygg er ræktað á Íslandi með góðum árangi. Framfarir hafa orðið í ræktuninni og uppskeran á hverju ári er um 9 til 16 þúsund tonn.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember