Fréttasafn: júlí 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20180705_135955

Mikill áhugi á beinum viðskiptum með heimaslátrað kjöt - 9.7.2018

Nú fyrir helgi stóð Matís fyrir fundi um möguleika til beinna viðskipta með heimaslátrað kjöt og mikilvægi áhættumats í því samhengi.  Fundurinn var haldinn í Miðgarði í Skagafirði og var mjög vel sóttur, enda ljóst að mikill áhugi er á því meðal bænda að slátra á bæjum sínum og selja afurðirnar í beinum viðskiptum til neytenda.

Síða 2 af 2

Fréttir