Fréttasafn: janúar 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

AstaLýsi - lýsi og astaxanthin - 3.1.2018

Nýsköpunarfyrirtækin KeyNatura og Margildi hafa hafið formlegt samstarf sín á milli og hafa undirritað samning þess efnis. Fyrirtækin starfa bæði á sviði framleiðslu og sölu á íslenskum hollustuefnum sem eru m.a. astaxanthin og síldarlýsi en Margildi hefur meðal annars átt í samstarfi við Matís. 

Síða 2 af 2

Fréttir